Fræðsluþjónusta

Aðgengi að leiðbeinendum námskeiða

Einnstaklingar og fyrirtæki sem skrá sig á námskeið á vegum Tækninám.is fá beint aðgengi að leiðbeinendum námskeiða og geta átt samtöl og sent fyrirspurnir í gegnum fræðslugátt Tækninám.is.

Fræðsluumsjón

Við aðstoðum fyrirtæki við uppsetningu fræðslugáttar, rafrænnar fræðslu og námskeiða. Almenn fræðsluumsjón s.s. uppsetning fræðsluáætlunar, námsleiða og aðferða við að meta árangur af fræðslustarfi.

Framleiðsla námsefnis

Við aðstoðum fyrirtæki við framleiðslu á námsefni, s.s. gerð myndefnis, uppsetningu handrita að myndefni og kennsla við upptökur og leiðbeinum aðilum við framsetningu og útgáfu.

%d bloggers like this: